Ég á ekki bíl, en ég veit að svona bílar virka ekki fyrir 5 aura í smá drullu eða snjó, sitja bara fastir á maganum. Og innvolsið í þessu, eigum við eitthvað að ræða það? þetta er risastór bíll en samt er lítill pallur, lítið pláss afturí, en kannski ásættanlega mikið pláss frammí. Ef ég væri þú myndi ég ekkert vera að rakka niður hilux bíla, þeir eru vafalaust mun seigari við erfiðari aðstæður.