Zilliuz: Hann er bara að koma á framfæri hans skoðun á málinu. Ekkert sem segir að hann þurfi að koma með einhverjar tölur og samanburði, þó það myndi vissulega kæta einhverja.. Þessi grein finnst mér vera upplýsandi fyrir fólk sem er ekki á bólakafi í þessu máli hvað varðar tölur. Ég hef sterka skoðun á þessu máli, þó er ég ekki með þessar tölur á hreinu, ég veit nógu mikið um þetta mál til að hafa skoðun á því. Hinn meðaljón sem les þessa grein hefur núna kost á að skilja hans viðhorf. Ég...