Afþví þú sagðist ekki hafa not fyrir hjólið. Ef ég væri að selja línuskauta, og einhver myndi spurja mig hversvegna, og ég myndi svara með því að segja að ég hefði ekki not fyrir línuskauta, þá myndi spyrjandi væntanlega vænta þess að seljandi væri búinn að fá sér t.d hlaupahjól í stðainn, s.s hætta að nota línuskauta. Sama sagan er hér á ferðinni. Ertu að fá þér nýtt hjól eða hentar þetta hjól þér ekki vegna einhverra ástæðna? Afhverju þarftu að gera allt svona erfitt? geturu ekki bara sagt...