Ég var rosalega spennt fyrir heimafæðingu þegar ég var ólétt af stelpunni minni. Kallinn minn var hinsvegar alfarið á móti því þannig við ákváðum að vera á spítalanum. Ég er rooooosalega fegin að við ákváðum það því fæðingin gekk ekki eins og við vonuðum. Stelpan var skökk og það þurfti að nota sogklukku og svo var hún hálf lífvana þegar hún fæddist og þurfti að vera á vöku. Við enduðum svo á því að vera á spítalanum í 7 daga eftir fæðingu :S Eins með baðið, þá er ekkert víst að þú myndir...