Ég átti á lansanum og get ekki kvartað undan ummönnunni. Það voru alveg beyglur sem voru að vinna þarna eins og er allstaðar! Ég var í viku á sængurkvennaganginum vegna þess að stelpan mín mátti ekki fara heim fyrr og ég fann alls ekki fyrir því að það væri verið að bíða eftir að maður færi, tek það fram að það var ekkert að mér og ég mátti í rauninni alveg fara heim…