Er samband milli unglinga á aldrinum 17 - 19 ára semsagt ekki þess virði bara vegna þess að einhver fer í fýlu? Ég og maðurinn minn byrjuðum saman þegar ég var 17 og hann 18 og erum ennþá saman, eigum barn saman og búin að gifta okkur… En ég skil vininn alveg að vera fúll en ef hann hefur ekkert verið að reyna við stelpuna þá er svolítið ljótt af honum að vera fúll útí þau og láta þau fá samviskubit..