Ég lenti í svipuðu þegar ég var svona 16-18 ára…með báða foreldra mína…En ef ég væri þú þá mundi ég fara og tala við námsráðgjafa eða kennara, það eru einhverjar trúnaðarreglur þannig þau mega ekki segja neinum frá þessu….
Ef þú ert tilbúin til að fyrirgefa honum þá náttla geriru það bara:) Sjálfri finnst mér auðveldara að fyrirgefa koss heldur en ef hann hefði sofið hjá stelpunni…
Það eru Peninga svindl: Motherlode Þannig þau hætta að eldast: Aging on/off Til að hreyfa hluti: move_objects on/off til að loka glugganum sem þú geriri svindlin í: exit já so var eikkað fleira sem ég man ekki núna:)
Þau verða að vera orðin eikkað visst mikið ástfangin, getur farið í rúm og heitann pott og gert eitthvað try for baby og whoo hoo og þá getur hún orðið ólétt:)
Það er best í heimi að vera ástfanginn, sérstaklega ef manneskjan sem maður er ástfangin af er líka ástfangin af manni :) besta tilfinning í heimi geimi!:)
Þið eruð ekki byrjuð saman en samt þoliru ekki að hún sé að tala um aðra stráka eða sé að hanga með öðrum strákum, hvernig helduru þá að þetta verði ef þið byrjið saman?
Það fer allt eftir því hvernig gleraugun eru og hvort þau fara manneskjunni eða ekki…mér finnst t.d. svona gleraugu með gegt þykkri umgjörð ömurlega ljót og fara mjög fáum…
Hún á bara að látann gossa! Ekkert varið í svona gaura, maður á ekki að eyða tíma og orku í eitthvað fólk sem skammast sín fyrir mann…þótt að hann eyði peningum í inneign bara fyrir hana…það er bara ekki nóg ;)
Þetta eru bara gelgjur og svona láta þær, segja eitthvað sem þeim finnst voða fyndið og fær vini þeirra til að hlæja… kannski fannst henni þú ekkert ljótur fannst bara fyndið að segja þetta við ókunnugan strák….:)
Það er allt í lagi að tala um það við hann ef hann er alltaf utan í einhverjum stelpum…en kannski voru þetta bara vinkonur hans, alveg óþarfi að hafa einhverjar áhyggjur áður en allt gerist þá er bara ekkert gaman, mar alltaf tuðandi og eikkað…
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..