Ég var ekkert að tala um trú…og þetta er víst spurning um hvað mér finnst, það er misjafnt hvenær fólk finnur að það elskar einhvern. Og það tekur þig greinilega lengri tíma en mig… Ég er búin að vera í sambandi í 4 ár og veit alveg að ég var ástfangin af honum þegar við byrjuðum saman og veit líka að ég er ennþá ástfangin af honum…