Það er blanda af öllu…það fyrsta sem maður tekur eftir er auðvitað útlitið þannig það skiptir einhverju, ef manni finnst einhver gaur ógeðslega ljótur þá kannski minnka líkurnar á því að maður reyni að kynnast honum. Það sem heillaði mig að kærastanum mínum var brosið hans, hvernig hann var bara þegar maður talaði við hann og svo útlitið:), húmorinn hans og eiginlega bara allt við hann….En það eru náttla til stelpur sem falla bara fyrir strákum af því að þeir eru svo rosalega sætir alveg...