Ég hef verið spurð að þessu líka, við erum reyndar búin að vera saman í tæp 5 ár en þótt að maður sé búinn að vera svona lengi í sambandi þýðir það ekki að maður geti ekki prufað eitthvað nýtt:) miklu skemtilegra að prufa eitthvað nýtt hvort sem það er eitthvað kynferðislegt eða ekki með þeim sem maður elskar:) Og til hvers að “losa” sig við þann sem maður elskar, engin ástæða til þess að hætta með aðilanum…þetta fólk sem segir þetta hefur bara aldrei verið ástfangið og aldrei getað verið...