Ég er með Vista Ultimate og Geforce 8800GT, þegar ég fer í help í Nvidia Control Panel og finn þar hvernig á að stilla þetta, þá stendur að þetta sé ekki hægt í Geforce 8 línunni. Það sem ég var að sækjast eftir var eitthvað forrit kannski til til að redda málunum.