Já ég var búinn að skoða handbókina. Þar er bara boðið upp á að: 1. Tenging á gula í gula og rauða í rauða, sem sagt slekkur á sér um leið og bíllinn. 2. Svissa gulu og rauðu snúrunni, sem sagt tengja rauða í gula og gula í rauða og þannig veldur að það er stanslaus straumur. 3. Tengja báðar, gulu og rauðu, í rauða snúru á móti, og það veldur stanslausum straumi. Ég er með það núna tengt þannig að það er stanslaus straumur af því að það virkar ekki að tengja það þannig að það slökkni á sér...