Í spilurum mundi ég án efa halda mér við Pioneer, Alpine, og Kenwood, þeir eru suddalega góðir í þeim bransa. Síðan mundi ég mæla með að þú fáir þér 1 keilu, góða component hátalara og síðan 4 rása magnara til að keyra þetta eða þá 1 monoblock fyrir keiluna og 2 magnara fyrir hátalarana. Og ég mundi forðast eins og heitan eldinn að fá 6x9 hátalar, þeir eru ódýrir og ekki vandaðir. Bætt við 22. ágúst 2008 - 23:16 Þetta átti að vera monoblock fyrir keiluna og 2 rása magnari.