Þegar maður er að skoða magnara þá þarftu að skoða rms wöttin, magnarinn þarf að keyra hátalarana 90%, t.d. þú ert með 100 RMS watta hátalara þá þarftu magnara sem keyrir þá á 90 RMS wöttum svo að það kom ekki vitlaus spenna inn á hátalarana og sprengi þá. Þessi magnari er of öflugur til að keyra hátalarana en of kraftlítill til að keyra bassakeiluna.