Ég vann nú þarna, frá svona 11-13 ára aldri. En síðan ég byrjaði í mútum þá hætti ég alveg að fá hlutverk. En ég þurfti í raun ekkert að fara á eitthvað námskeið. Hringdi bara uppeftir og fór í svokallaða raddprufu og síðan var hringt í mig þegar þeir vildu nota röddina mína fyrir einhverja persónu. Alveg ágætlega borgað :)