Well hugsaðu þannig, þú getur farið í sambönd. Margar stelpur eiga erfitt að komast í sambönd, vegna persónuleika, útlits eða feimni jafnvel. Hugsaðu bara hversu gott þú hefur það miðað við þessar stelpur. Segir að það sé bölvun á þér, ég er ekki sammála. Lífið byggist bara á þessu, fólk finnur ekkert hinn fullkomna einstakling strax. Það þarf oftast að ganga í gegnum mörg sambönd áður.