Svo er það eitt eins og einn sagði hérna á undan að það er sumstaða í afríku flott að vera með eitthvað á utan um sig en afhverju er það ekki hér? Af því það er tákn um heilsu. Margir svo hræðilega mjóir í afríku. Og sama með stelpurnar, það er skrifað í heilann á öllum dýrum(þar að meðal okkur) að koma genunum á framfæri. Og til að koma genunum á framfæri þarf hraustan maka sem getur tryggt afkomu afkvæma. Og því miður að vera of feitur bendir ekki til hraustleika.