veistu hvað er mikið vesen að flytja svona kvikindi aftur til grænlands og kostnaðarsamt?. Auðvitað varð að skjóta hann, meina hann hefði alveg eins getað ráðist á menn. Ekki heimskt fólk, þau gerðu það rétta. Það eruð þið sem gerið ykkur ekki grein fyrir því hversu mikið vesen það væri að flytja hann burt.