Já… Satt segiru… En af hverju erum við yfirleitt að halda upp á eitthvað. Margir hafa ekki hugmynd um það, bara fylgja straumnum. Ég veit hins vegar af hverju ég fagna jólunum. Til að fagna hækkandi sól. Mér er svosem sama þó að kristin trú hafi eignað sér þessa hátíð. En það sem mér finnst skrítið með kristna trú er að hún hefur valdið flestum dauðsföllum í heiminum, fyrir utan kanski sjúkdóma, en samt ber hún boðskap um frið og svoleiðis. Hugsið aðeins út í t.d. krossferðirnar,...