Ágætis grein. En ég skil ekki af hverju fólk er að pirra sig á þessu. Ef ég vill frekar spyrja á Huga að einhverju, heldur en að leita á google þá geri ég það, og öfugt. Ég svara líka svona korkum ef ég nenni því, en ef ég nenni því ekki, þá sleppi ég því að svar, heldur en að vera að eyða tímanum mínum í að vera pirraður og benda fólki á google… Korkarnir eru til þess að spyrja, ef fólk myndi alltaf nota google, í stað þess að spyrja á korkunum, þá væri óþarft að hafa þá!