Mistök gerast. En jú foreldrarnir hefðu átt að fá mun meiri pening. Ég þekki einn strák sem lenti í því að sitja upp á stól, síðan brotnaði stóllinn og eitthvað járnprik sem hélt stólnum stakkst inní hann á milli endaþarmsins og pungsins og hann fékk um 6 milljónir. Að mínu mati hefði hann ekki að fá krónu einfaldlega vegna þess að hann var heimskur að sitja ofaná stólnum, því hann var frekar þungur og stóllinn frekar valtur. En 1.6 milljónir fyrir dauða barns er allt of lítið.