Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Pæling

í Heimspeki fyrir 15 árum
Er þá hægt að leyfa sér að drepa frekar eldra fólk, eða veikt fólk? Er það þá ekki gerandinn sem er verið að refsa heldur gagnsemi fórnarlambsins sem er verið að hefna fyrir?

Re: Pæling

í Heimspeki fyrir 15 árum
Hver ætti að dæma um gæði manneskjunnar sem var myrt?

Re: Jæja

í Tilveran fyrir 15 árum
Gat það þegar hann prófaði.

Re: Er tími til?

í Vísindi fyrir 15 árum
Ég er bara að bera saman hugtökin hljóð og tími, sem hvorugt eru áþreifanlegir hlutir, en eru bæði orsökuð af þeim. Reyndar er tíminn ekki endilega “orsakaður”, hann er eiginlega of samofinn orsakaleiðingu til að hægt sé að nota orðið um hann. Ég á við að tími er aðeins til með efni og að það sem kemur fyrir efnið ákvarðar (vel valið orð) tímann. En það mætti vissulega kalla það sem við skynjum raunveruleikann (með trilljón varnöglum) og tímann eins konar flokkunarkerfi.

Re: Justin Bieber

í Tilveran fyrir 15 árum
Hverju breytir það?

Re: Texas ákveður að endurskrifa sögubækur

í Deiglan fyrir 15 árum
“Reality has a liberal bias.”

Re: Er tími til?

í Vísindi fyrir 15 árum
Við skynjum tímann líka. Þegar eyrunum berast hljóðbylgjur veldur það sveiflum í innra eyra sem eru þýdd í taugaboð sem eru svo þýdd í ýmist talmál, véla- eða dýrahljóð eða eitthvað uml og læti. Hljóðbylgjurnar hafa ekki endilega efnislega tilvist, þótt þær taki til ákveðins safns efnis (eins og tími og vegalengd), sama gildir um taugaboðin, talmál er svo enn óefnislegra. Framleiðandi hljóðsins er vissulega efnislegur (eftir því sem við komumst næst), en er “framleiðandi tímans” það ekki líka?

Re: Facebook lúði

í Tilveran fyrir 15 árum
Þú fattar ekki brandarann, kjánaprik. Það er sífellt gert grín að því á reddit að færslur þar birtist nokkrum tímum síðar á digg. Reyndar gerist þetta í hina áttina líka, enda eru vinsælir tenglar vinsælir.

Re: Facebook lúði

í Tilveran fyrir 15 árum
Er hugi nýja Digg? :D

Re: Er tími til?

í Vísindi fyrir 15 árum
Ég átti reyndar við hvort öll orð sem við notuðum tækju einungis til hugarheims okkar frekar en hins “raunverulega” heims, sem virðist allt eins geta ekki verið til. Hugarheimurinn er jú eins og flókið og ekki alveg þversagnalaust módel af raunheiminum. En mér sýnist ég hafa mislesið svarið þitt á frekar fyndinn hátt, ég hélt þú hefðir ætlað að skrifa "líkt og að tala um að talan ein sé raunveruleg." Ég fatta alveg hvað þú ert að fara, ég sé bara ekki hvar/hvort má draga línu milli þess sem...

Re: Er tími til?

í Vísindi fyrir 15 árum
Höfum við þá engin orð til að lýsa neinu raunverulegu?

Re: Justin Bieber

í Tilveran fyrir 15 árum
Það er eitt o í YouTube.

Re: Justin Bieber

í Tilveran fyrir 15 árum
Ertu að dissa Led Zeppelin?

Re: Justin Bieber

í Tilveran fyrir 15 árum
Sem kann sitt fag.

Re: Er tími til?

í Vísindi fyrir 15 árum
Ég held ég hafi einhvern tímann verið búinn að benda þér á að tími væri ekki endilega til ef efni væri ekki til. Varðandi hvort víddir séu til eða hvort þær séu bara “skilgreiningaratriði” þá sé ég ekki hvar vafi um það veldur vandræðum, það er til dæmis jafngild niðurstaða að rúmið þenjist út umhverfis massa og að mælistikan skreppi saman. Á meðan við höfum ekki leið til að skera úr um hvort er réttara er lítið hægt að gera í málinu. Ég veit ekki hvort það sé það sama og að segja að...

Re: Er tími til?

í Vísindi fyrir 15 árum
Tíminn eða flækja spurningarinnar?

Re: Deildun

í Skóli fyrir 15 árum
http://wolframalpha.com ef þú ert í vafa.

Re: Úrslit MORFÍS

í Skóli fyrir 15 árum
Vandinn bitnar á einhverjum. Mér finnst merkilegt að Verzló hafi ekki gert meira úr því (miðað við þessa lýsingu, sá ekki keppnina) að einhver lendir í stríðinu.

Re: Úrslit MORFÍS

í Skóli fyrir 15 árum
Út af málefninu eða skólanum?

Re: Frekar Basic Party

í Tíska & útlit fyrir 15 árum
Hefurðu eytt 250 tímum í Eldsmiðjunni?

Re: 3 hlutir

í Tilveran fyrir 15 árum
Og hann skrifaði ekki “stafsetning”.

Re: ???

í Tilveran fyrir 15 árum
Þær tákna líka hlé við lestur. Hún er rétt staðsett miðað við einhverja útgáfu yfirvalda af Hinni Opinberu Íslensku.

Re: ??

í Tilveran fyrir 15 árum
Vó wtf… í smá stund hugsaði ég hvort ég væri á lífi :S

Re: áts

í Tilveran fyrir 15 árum
Þú ættir að vinna við sáluhjálp fyrir fólk sem hefur misst útlimi.

Re: áts

í Tilveran fyrir 15 árum
Hver kastaði fyrsta steini, ef ég má spyrja?
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok