Það er sami munur, bara af mismunandi stærðargráðu. Það er grundvöllurinn á bak við fræðigrein sem kallast “phylogenetics”. Þú ert að segja að innan mannkyns sé munurinn bara á ríkjandi og víkjandi genum, en milli manna og annarra dýra sé munurinn á hvaða gen eru til staðar. Það er ekki alls kostar rétt, eins og fræðin sýna. Svo eru til “manneskjur” með nokkuð mismunandi erfðaefni, til dæmis Down sjúklingar. Ég get sett þetta upp sem einfalt stærðfræðidæmi, þótt tölurnar séu auðvitað ekki...