Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Nátturuhamfarir og shit sólbrúnum konum að kenna

í Tilveran fyrir 14 árum, 12 mánuðum
Ég endurraðaði stöfunum sem þú notaðir í svarinu mínu. Er ég ekki fullur hálfkæringslegra flottheita?

Re: könnun

í Tilveran fyrir 14 árum, 12 mánuðum
http://www.hugi.is/bokmenntir/skodanir.php?page=view&pollId=133804 Proof of concept. 108% könnun í augnablikinu.

Re: *Mögnuð* BBC heimildasería sem allir ættu að sjá

í Sagnfræði fyrir 14 árum, 12 mánuðum
“testacle” er oft skrifað “testicle”, dregið af latneska orðinu “testiculus” sem er aftur dregið af latneska “testis” sem þýðir “sjónarvottur” eða “vitnisburður”, líklega vitnisburður um frjósemi.

Re: lokaverkefni

í Tilveran fyrir 14 árum, 12 mánuðum
Fjárinn. Þetta hefði geta verið næstum fullkomið.

Re: könnun

í Tilveran fyrir 14 árum, 12 mánuðum
Kerfið námundar í heilar prósentur.

Re: Íslendingar gera ekkert annað en að væla

í Tilveran fyrir 14 árum, 12 mánuðum
Verð á vörum í Bónus eru lág. Eigendur keðjunnar hafa hins vegar tekið stór lán frá íslenskum bönkum og ekki endurgreitt þau, og þar sem íslenska ríkið pumpaði inn í bankana peningum sem hurfu úr þeim við hrunið kostar allt batteríið Íslendinga frekar mikinn pening til lengdar.

Re: Íslendingar gera ekkert annað en að væla

í Tilveran fyrir 14 árum, 12 mánuðum
Það fer eftir því hvernig þeir eru gerðir. Þessi N1 hópur er ekki eins og hópur þar sem er vælt stefnulaust yfir háu bensínverði. Þú verður að vita hver er ástæðan fyrir slæma ástandinu, vita hver getur breytt því og beita þann aðila þrýstingi til þess.

Re: Nátturuhamfarir og shit sólbrúnum konum að kenna

í Tilveran fyrir 14 árum, 12 mánuðum
Það var aldrei glæpur að vera gyðingur, gyðingar voru aftur á móti ofsóttir vegna þess sem talið var að þeir gerðu gyðingdóms síns vegna. Bætt við 30. apríl 2010 - 11:35 Svo er munur á að glæpurinn sé að vera gyðingur og að glæpurinn sé gyðingur, sem var það sem ég var hissa á í fyrsta svarinu.

Re: Mýs og Menn.

í Bækur fyrir 14 árum, 12 mánuðum
Ég las hana á ensku og fannst hún mjög góð. Hún er líklega besta skáldsaga sem ég hef lesið. Ég las líka The Pearl, hún var allt í lagi líka.

Re: Nátturuhamfarir og shit sólbrúnum konum að kenna

í Tilveran fyrir 14 árum, 12 mánuðum
ok. sVer visinn stigi veki gumS

Re: könnun

í Tilveran fyrir 14 árum, 12 mánuðum
Ef þér leiddist svolítið gætirðu gert könnun með tvöhundruð svarmöguleikum sem eru allir “veldu mig ef ekki er búið að því”. Ef samviskusamlega er að farið myndi summa prósentutalnanna þegar allir möguleikarnir hafa verið valdir vera 200. Ekki gera það. Hún yrði ekki samþykkt. (Kannski inni á /sorp?)

Re: Nátturuhamfarir og shit sólbrúnum konum að kenna

í Tilveran fyrir 14 árum, 12 mánuðum
Það er ekki athöfn heldur ástand.

Re: lokaverkefni

í Tilveran fyrir 14 árum, 12 mánuðum
Ert þetta þú? http://www.facebook.com/profile.php?p=34563642 Rosalega geturðu verið vond :(

Re: Nátturuhamfarir og shit sólbrúnum konum að kenna

í Tilveran fyrir 14 árum, 12 mánuðum
Hvernig getur kona verið glæpur? Er glæpur ekki athöfn?

Re: Nátturuhamfarir og shit sólbrúnum konum að kenna

í Tilveran fyrir 14 árum, 12 mánuðum
Eru konurnar glæpur? :S

Re: Reiðmennirnir fjórir

í Dulspeki fyrir 14 árum, 12 mánuðum
Rosalega eru gaurarnir á hestunum að miða vopnunum sínum vitlaust.

Re: Just... wondering

í Tilveran fyrir 14 árum, 12 mánuðum
Ef þú myndir alltaf borga hluti fyrir vini þína myndirðu fljótar verða umkringdur gullgröfurum en ást.

Re: Just... wondering

í Tilveran fyrir 14 árum, 12 mánuðum
Hvernig sjóður væri það?

Re: Just... wondering

í Tilveran fyrir 14 árum, 12 mánuðum
Af hverju? Þú gætir alltaf gefið einhverjum svo mikið að þú ættir bara það eftir sem þér finnst þægilegt.

Re: Just... wondering

í Tilveran fyrir 14 árum, 12 mánuðum
Sammála, Jóakim Aðalönd var eitthvað í ruglinu með þetta klinkbað sitt.

Re: Hugari ársþriðjungsins.

í Tilveran fyrir 14 árum, 12 mánuðum
Skrifarðu inn á google.com hvað þú ert að gera?

Re: Helförin

í Tilveran fyrir 14 árum, 12 mánuðum
Það væri jákvætt ef hún hefði ekki átt sér stað, fyrir utan Adolf Eichmann málið, að sjálfsögðu.

Re: Pæling

í Heimspeki fyrir 14 árum, 12 mánuðum
Hlutlausa summunarkerfið þitt þarf að vera gífurlega viðamikið, dýrt og flókið ef það á að geta metið gæði manneskju, sem þarf ef maður vill tengja þetta við nytjastefnu. Ég þekki gamla alkóhólista sem veita mér og fleirum mun meiri hamingju en tvítugir íþróttagarpar. Mér finnst ásetningur morðingjans skipta máli, ekki það hvort honum takist að drepa fórnarlambið eða hve gott það er. Morðingjar eru settir í höft ekki til að hefna illvirkjanna heldur til að vernda velferð afgangs samfélagsins.

Re: Pæling

í Heimspeki fyrir 14 árum, 12 mánuðum
Kosturinn við ásetningsmiðað kerfi er að illmenni eru lengi bak við lás og slá en góðmenni stutt. Ef þú drepur einhvern í köldu blóði þá er það ekki sá sem þú drepur sem þú ert settur í fangelsi fyrir, heldur kalda blóðið, enda er verið að læsa þig inni svo þú valdir ekki skaða, ekki til að endurheimta eitthvað alheims-jin-jang. Mér finnst þú líka ekki beint svara spurningunum mínum. Ég er vissulega ekki að segja að myrt áttræð manneskja sé öllu jöfnu að missa af jafn miklu og fertug, en í...

Re: Pæling

í Heimspeki fyrir 15 árum
Er þá hægt að leyfa sér að drepa frekar eldra fólk, eða veikt fólk?Ef þú ferð að vega og meta dráp eftir gæðum fórnarlambsins hættirðu á að fólk leyfi sér frekar að drepa lággæða einstaklinga. Er það þá ekki gerandinn sem er verið að refsa heldur gagnsemi fórnarlambsins sem er verið að hefna fyrir?Núverandi dómskerfi miðar refsingu við ásetning hins ákærða. Ef hann ætlaði að gera eitthvað illt er hann dæmdur fyrir það, ekki hvort honum hafi tekist það. Þú leggur, eftir því sem mér sýnist,...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok