Kosturinn við ásetningsmiðað kerfi er að illmenni eru lengi bak við lás og slá en góðmenni stutt. Ef þú drepur einhvern í köldu blóði þá er það ekki sá sem þú drepur sem þú ert settur í fangelsi fyrir, heldur kalda blóðið, enda er verið að læsa þig inni svo þú valdir ekki skaða, ekki til að endurheimta eitthvað alheims-jin-jang. Mér finnst þú líka ekki beint svara spurningunum mínum. Ég er vissulega ekki að segja að myrt áttræð manneskja sé öllu jöfnu að missa af jafn miklu og fertug, en í...