Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Ár

í Tilveran fyrir 14 árum, 3 mánuðum
_ 0.6

Re: Gleðilegt Nýtt ár - hvað er áramóta heitið þitt

í Tilveran fyrir 14 árum, 3 mánuðum
Þú ert svolítið að pissa í vindinn með þessar leiðréttingar.

Re: DAUÐI!

í Tilveran fyrir 14 árum, 3 mánuðum
En sem betur fer komstu ósködduð í gegnum þetta.

Re: Ár

í Tilveran fyrir 14 árum, 3 mánuðum
Bara ef þú notar skynsamlega framsetningu tugabrota.

Re: Ár

í Tilveran fyrir 14 árum, 3 mánuðum
Endalaust.

Re: Ár

í Tilveran fyrir 14 árum, 3 mánuðum
0.6…

Re: Pælt í prumpi....

í Tilveran fyrir 14 árum, 3 mánuðum
Nú? Geimurinn er frábær einangrari.

Re: Skoðunarkönnun - Ef þú fengir að ráta raunveruleikanum; hvort myndiru velja; Atheism - Theism

í Heimspeki fyrir 14 árum, 3 mánuðum
Jújú, ég gæti byggt voða flottar spilaborgir.

Re: Skoðunarkönnun - Ef þú fengir að ráta raunveruleikanum; hvort myndiru velja; Atheism - Theism

í Heimspeki fyrir 14 árum, 3 mánuðum
Ég er nú samt ekki sannfærður um að alger munur sé á hamingju í þessum heimi og himnaríki. Ég myndi alveg jafn mikið vilja áorka einhverju þar og hér, giska ég á, og ég held að hamingja yrði alveg jafn lúin til lengdar þar og hér. Með hamingju hér meina ég líðan fólks sem myndi titla sjálft sig sem vel líðandi frekar en illa líðandi, að undanskildum þeim sem einnig finna til tilgangs, áorkunar og aðrar tilfinningar sem það myndi kalla ákjósanlegar. Kannski skilur það enga hamingju eftir, þá...

Re: Skoðunarkönnun - Ef þú fengir að ráta raunveruleikanum; hvort myndiru velja; Atheism - Theism

í Heimspeki fyrir 14 árum, 3 mánuðum
umhverfi þar sem í rauninni ekkert skiptir máli og allar aðgerðir hennar eru merkingarlausar.Svona eins og þessi heimur? :D

Re: Rúv

í Tilveran fyrir 14 árum, 3 mánuðum
“Enn” er, eins og maður ætti ekki að segja, “temporal” orð. Það mætti hins vegar segja tíðarbundið, þótt það sé ekki jafn skýrt. Mikið er nú gott, samt, að hafa þig hérna, horfandi yfir axlirnar á okkur þegar við misteljum stafi, bil og greinarmerki í rituðu máli.

Re: Fábjáni sem vill banna hunda!

í Tilveran fyrir 14 árum, 3 mánuðum
Tja, mér finnst óþarfi að klessa löngum orðum mikið saman, enef fólki finnst það betra þá erða alltílagi.

Re: DAUÐI!

í Tilveran fyrir 14 árum, 3 mánuðum
Einu sinni keyrði ég úti á götu og mætti bíl. Ef annar hvor okkar bílstjóranna hefði beygt og klesst á hinn værum við báðir líklega dauðir.

Re: DAUÐI!

í Tilveran fyrir 14 árum, 3 mánuðum
Þú hljómar vinsæll.

Re: Kringlan

í Tilveran fyrir 14 árum, 3 mánuðum
Vá já! Hvað hefur orðið um Ísland?

Re: Fábjáni sem vill banna hunda!

í Tilveran fyrir 14 árum, 3 mánuðum
Er hann ekki bara að lýsa hvers lags kurteisi ræðir um? Ég sé enga ástæðu til að hafa það í einu orði.

Re: Fábjáni sem vill banna hunda!

í Tilveran fyrir 14 árum, 3 mánuðum
Hvað er að því?

Re: Velferðarkerfi

í Tilveran fyrir 14 árum, 3 mánuðum
Þjóðsagnatröllið Ríkharður sem á hluti og lemur þá sem gefa sér ekki sína.

Re: Velferðarkerfi

í Tilveran fyrir 14 árum, 3 mánuðum
Jújú, það má skilgreina ríki sem skipulagða fjárkúgun á landfræðilega afmörkuðu svæði. En þá var mafían ríki líka. Þetta sýnir kannski að ríkisstarfsemi er ekkert svo sérstök. Ég er minna að vekja athygli á málfræðinni og meira á eðli valdbeitingar. Það er bæði áhugavert uppá hvernig núverandi valdkerfi urðu til, eru réttlætt og er viðhaldið, sem og hvernig þau gætu orðið til ef varinn er ekki hafður á. Þú segir, og margir þér sammála halda fram, að ofbeldi sé dýrt og áhættusamt. Það er...

Re: Kringlan

í Tilveran fyrir 14 árum, 3 mánuðum
Auðvitað, en sama má segja um flest hvörf - þau ganga til baka við aðrar aðstæður en þær sem hvarfið átti sér stað við. Þetta er náttúrulega bara frekari galli á þessari líkingu Jungs, sem lætur bara eins og vinasambönd sem enda skilji viðkomandi manneskjur eftir óbreyttar.

Re: Kringlan

í Tilveran fyrir 14 árum, 3 mánuðum
Hann tók fram að breytingin yrði aðeins ef hvarf yrði. Sumar manneskjur eru eðallofttegundir, sumsé lónerar. En Jung gerir ekkert ráð fyrir diplómötum, sem eru bara hlutlausir málamiðlarar. Kannski gerði hann ekki ráð fyrir að fullkomlega hlutlaus samskipti væru til, en þá hefði hann þurft að velja sér aðra líkingu.

Re: Hey! Hey! Hey!

í Tilveran fyrir 14 árum, 3 mánuðum
http://visindavefur.hi.is/svar.php?id=52840

Re: Velferðarkerfi

í Tilveran fyrir 14 árum, 3 mánuðum
Skynsamt slökkvilið myndi væntanlega bara tryggja heila blokk í einu, setja upp verð og bíða þar til nægilega margir borga nægilega mikið.

Re: Jólagjöf fyrir konuna.

í Tilveran fyrir 14 árum, 3 mánuðum
Mér líst miklu betur á fimmta til áttunda.

Re: Velferðarkerfi

í Tilveran fyrir 14 árum, 3 mánuðum
[citation needed]
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok