“Enn” er, eins og maður ætti ekki að segja, “temporal” orð. Það mætti hins vegar segja tíðarbundið, þótt það sé ekki jafn skýrt. Mikið er nú gott, samt, að hafa þig hérna, horfandi yfir axlirnar á okkur þegar við misteljum stafi, bil og greinarmerki í rituðu máli.