Hvað er það sem fæðist í röngum líkama ef það er ekki partur af líkamanum sjálft? Líkaminn er það sem hann er, óháð því hvort maður sé sáttur við hann. Hann er ekkert “rangur” frekar en borðið mitt er rangt, bara því ég vildi að það væri öðruvísi. Það sem ég átti við með fuglslíkingunni er að ég gæti alveg sagt “ég fæddist í röngum líkama, ég er fugl innra með mér”, en það gerir mig ekki fiðraðan og vængjaðan, og það breytir ekki erfðaefninu mínu, sem væri það sem myndi raunverulega gera mig...