Kenningin sem margt fólk asnast til að trúa er að maður geti nýtt sér “yfirnáttúrulega” orku, orku annars heims, til að framkvæma hluti eins og að beygja skeiðar, búa til demanta úr gulli eða lyfta stólum. En ef þessi orka er “yfirnáttúruleg,” hvernig getur hún þá haft áhrif á hið náttúrulega? Þá er hún orðin náttúruleg. Galdrabrögð styðjast við náttúrulega orku, sömuleiðis skeiðasveigjur og álíka ódýrar brellur. Og ef þessi indverski fakír gat breytt gulli í demanta, hvers vegna bjargaði...