Ég er að spá í að forrita tvo heila sem spila pong. Hugmyndin er að sjónfrumur hvors heila (taugarnar sem rafboðin verða send inn um) verði tengd við stöðu boltans lóðrétt, þ.e. ef lóðréttu hnit boltans eru 5 þá verður fimmta efsta taugin virkjuð, og þar fram eftir götunum. Annað þannig sett væri fyrir stöðu brettisins. Mér dettur í hug að hafa tvívítt fylki fyrir taugamótin, þannig að ein víddin sé númer taugar og hin víddin listi tauganna sem tengjast henni. Mér dettur í hug að hafa núllta...