Kenning Julian Jaynes um geðklofa menningarheim fornaldar, birt í The origin of consciousness in the breakdown of the bicameral mind, setur fram róttækar kenningar um og afar óhefðbundnar skýringar á hugarheimi, trúarbrögðum og stéttakerfi mannkyns áður fyrr. Í bók hans er rakin saga fjölmargra þjóða og víðtæk rök færð fyrir kenningunni, sem ná til líffræða, sálfræða, sagnfræða, trúarbragðafræða og stjórnmálasögu. Að gefnum víðtækum fullyrðingum kenningarinnar, er hægt að finna votta hennar...