Sem gerist þegar þú ert á veitingastað eða skemmtistað. Hvernig finnst þér þegar þú kemur heim eftir djamm og lyktar allur eins og sígarétta , átt erfitt með andadrátt og illt í augunum eflaust? Þannig líður mér, ég skelli mer oftast í sturtu eftir djömm, stundum dey ég uppí rúmi, morgunin eftir lyktar herbergið mitt eins og reykingarstybba. Sjálfur reyki ég ekki, þar sem ég kýs að hafa hreinlegt í kringum mig. En á ég þá að standa úti á djamminu? Ætla ekki einu sinni að ræða um fólkið sem...