Ferðu í þrek? Ertu ekki jaxl? ;) Ég veit ekki hvað efnin heita sem líkaminn framleiðir en minnir eitt efnið heitir dópaníum og það fæst með aukinni hreyfingu. Það efni skapar gleði. Maður er oft hressari eftir þrek og það stafar að mig minir útaf þessu efni. Þegar þú ert í afeitrun þá er auka álag á líkamanum, hann brennir meira, þú svitnar meira og þer líður eflaust mjög illa, því þarftu eitthvað af áuka skammti af vitamínum. Ég veit ekkert hvað vísindakirkjan er en mér sýnist lítið af...