Þú ert nafninu þínu til skammar. Biblían er skrifuð af manninum ekki guð, þess vegna er allt í lagi að trúa á guð en ekki biblíuna. Von sem kemur fólki í gegnum lífið, auðveldar þeim að missa sína nánustu ástvini, tala svo ekki um dópið og hvað trúin getur hjálpað mörgum í gegnum það. Því að við erum miklu fremri en önnur dýr, við þjáumst og við erum meðvituð um það. Trúin styrkir þá sem vilja það. Það er val á hvernig maður höndlar sársauka, andlegan sem og líkamlegan. Gleðileg jól.