1. Í hvernig fötum ertu? Svörtu víðu tjillbuxunum mínum, hvítum hlírabol, Valópeysu og nærfötum. 2. Hvað heitir iPodinn þinn? Ég á mp3 spilara sem heitir Júdas ^__^ og aldrei nokkurn tíma mun ég fá mér iPod! 3. Á hversu mörgum tungumálum kanntu að telja upp að 20? Íslensku, ensku, dönsku og frönsku. Duglega ég. 4. Safnarðu einhverju? Neh… 5. Hvaða bók ertu að lesa í augnablikinu? Fyrir utan skólabækur? Ehm. Ég var að lesa Dýrðlegt Fjöldasjálfsmorð en ég týndi henni og á að vera löngu búin að...