En jafnvel þó að orðið ekkert eigi alveg rétt á sér í daglegu máli (“ég sagði ekkert”), þá getur ekki verið að heimurinn stoppi bara við einhvern vegg. Hlýtur þá ekki eitthvað að vera fyrir utan þennan vegg? Það til dæmis stenst ekki að það sé "ekkert inní þessu herbergi“ eða að það sé ”ekkert mál fyrir Jón Pál" Semsagt, allt hlýtur að vera eitthvað. Það er það sem Skuggi var að segja, og þú kemur bara með útúrsnúninga. Þetta er í raun óþarfa villandi hugtak sem manneskjan hefur búið til. –...