Ég er 16 ára og nota bara hyljara undir augun og oftast smá maskara, get samt alveg sleppt maskaranum. Einu sinni setti ég alltaf á mig púður á hverjum einasta degi, en eftir svona tvö ár af því varð húðin mín virkilega ljót. Í sumar hætti ég svo að nota púður og leyfði húðinni að jafna sig og núna lítur hún bara vel út. Ég er alveg helvíti stolt af mér. ^___^