ég held (eins og margir hér) að þú ættir að eiga Cleó, gelda hana, vera góður/góð við hana og losa þig við kettlingana. en ekki lóa þeim, gefðu bara einhverjum þá sem þú þekkir (ég myndi a.m.k. gera það, svo þú gætir haldið áfram að sjá þá) en gangi þér vel!