já satt… það ættu samt að vera einhver takmörk fyrir því hvað má banna og hvað ekki. Ef einhver myndi skrifa í kork: “Hvort finnst þér betra, Honey nut Cheerios eða venjulegt Cheerios?” ætti þá að banna viðkomandi? Þetta hefur ekki mikinn tilgang, en er samt ekkert alveg út í hött. Mér finnst þetta bann-system bara vera orðið óvenju strangt.