Þó að þetta sé mikið sundföt og nærföt þá er farið að selja meira af fötum eins og gallabuxum, pilsum, bolum, kjólum og skóm og svoleiðis. Sumt af þessu er hversdagsföt og annað ekki. það er samt rétt að þetta séu föt á konur á aldrinum 14-45 ára en það þarf bara einhver að flýta sér að flytja búðina til Íslands!