Ég hitti einu sinni Simma í Smárabíó. Ég sagði hæ og fékk að taka í höndina á honum og svona. hann spurði mig hvaða mynd ég væri að fara að sjá. Mikið var ég stolt. Ég hitti líka Dr. Gunna í strætó (vúhú!! :P). Hera var einhverntíma í Kringlunni að gefa eiginhandaráritanir og það var ekki mikið að gera svo við vinkonurnar fórum aðeins að spjalla við hana. Við komumst að því að mamma hennar heitir Dagný og að henni finnst gaman að prjóna. það er alveg stórmerkilegt. Þegar ég var í...