ég er ekki að tala um textann. Það er einn partur sem hann fer alltof hátt með röddina og það (næstum) sker í eyrun. Það er þetta væl sem ég var að tala um.
eins og einhver sagði, þá er þetta lag fullkomið til að vinna í eurovision. fjörugt lag, dansatriðið og vesen. lögin sem vinna eru þannig. a.m.k. síðustu 3 ár. ég held að það breytist ekki á næstunni.
korkurinn hefði haft meiri áhrif ef þú hefðir sleppt því að segja að þú hatir homma og hesta… og með því að segja það ertu að auglýsa það eins og motherfucker. ^_^
þú ert að pirrast útaf því að fólk er að tjá sig um hvað það hatar, en samt þarftu sjálfur að segja að þú hatar hesta og homma… þetta er skrítinn heimur.
einusinni elskaði ég Bridge over troubled water. Svo hlustaði ég á það fyrir stuttu og í einum partinum á laginu var ég að brjálast. Hversu mikið geta tveir litlir menn vælt? Annars eru þeir oftast góðir. Fannst bara mjög mikilvægt að láta þig vita.
og hvar copyaðiru þetta? (hvaða vitleysa er þetta með að hafa naglaböndin mjúk og fín? það er ekki eins og einhver myndi nokkurntíma segja “nei, en hvað þú ert með falleg naglabönd!”)
það skiptir líka öllu máli hvernig þú snýrð krullujárninu. þú verður að láta pinnann snúa upp en ekki á hlið. Ef það er á hlið kemur bara einhver beygla neðst á hárinu. En árshátíðin er búin svo þetta var frekar tilgangslaust….
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..