Snilld hjá office one. Ég keypti alltaf Seventeen blaðið á 620 kall í Eymundsson og fannst það bara alltílagi verð. Svo sá ég á síðunni þeirra (seventeen.com) að Ameríkanar eru að borga 60 cent fyrir hvert blað. Þetta er bara rugl verð sem íslenskar bókabúðir eru að láta okkur borga fyrir eitt lítið tímarit.
neibb. eiginlega ekki. Ég var heldur ekki að bera unglingavinnuna saman við neina aðra vinnu, bara segja að þetta var ekki skemmtilegt. (ég hef samt ekkert á móti fiskinnyflum, en ég er ekki hrifin af bátum.)
nei ég fatta! mér fannst þetta vera bara auð bók, en þá væri þetta ekki mikil kennslubók í íslensku, heldur bara gormabók með línum. svo það er víst ekki hægt að nota sniðuga ráðið mitt :( en leitt.
að eyða og edita er ekki það sama. Ef maður er ekki sáttur við einhvern kork eða hann hefur skapað leiðinlega umræðu þá ætti alveg að vera í lagi að bara eyða honum. En að breyta finnst mér ekki jafn sniðugt.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..