Ég veit að þessi þráður átti ekki að vera skot á NadaPavor (hann varð það samt í rauninni þar sem þú byggir þinn þráð á því sem hún skrifaði) en það virkilega VAR rangt að vera að monta sig af framhjáhaldinu við vinina. Já, hann hefði átt að segja kærustunni frá framhjáhaldinu ef hann vildi breyta rétt. En nei, hann átti ekki að gera það sem hann gerði.