Svo ég segi það í þriðja skiptið: Nei ég trúi því ekki að Guð sé virkilega til og alls ekki að hann sé einhver kall uppí skýjunum. Auðvitað trúi ég á þróunarkenninguna. Þetta með Adam og Evu er fín saga, en ekki beint raunhæf… ég er engin öfgatrúarmanneskja. :P Það er samt ágætt að trúa því að það sé eitthvað æðra afl til í heiminum, hvort sem það sé einhver kall uppí skýjunum eða bara eitthvað annað. Margir vilja bara ekki trúa því að maðurinn sé æðsta lífveran í heiminum þar sem mennirnir...