Mér sýnist þú einmitt ekki hafa verið að kvarta í þeim sem stunda áhugamálið, en ef svo er þá hvaða rétt hefur þú á að kvarta í okkur? Ég sé ekki hvernig það er eitthvað betra en að kvarta í stjórnendum. Ég sé heldur ekki hvað við getum gert annað en að senda inn korka, myndir og greinar og það hefur gengið ágætlega. + Stjórnendur hafa oft hvatt notendur til að koma með hugmyndir. Ekki nýlega, en það er líklega af því að fólk kemur aldrei með neinar hugmyndir. oooog eitt enn: þú = bunnybunny?