einhvern vegin trúi ég því ennþá að hann sé ekki svona illur..Hann er ekki illur. Hann hefur líklega verið með samviskubit og viljað hlífa þér fyrir því að hann væri kominn með einhverja aðra, því hann vissi að það myndi særa þig. Hann átti auðvitað ekki að ljúga að þér, en hann meinti alveg örugglega ekkert illt með þessu.