Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Fairy
Fairy Notandi frá fornöld 416 stig

Re: Hvað er Lusifer?

í Dulspeki fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Þú hljómar alveg rosalega bitur. Sorglegt. En þrátt fyrir þessa aumkunnarverðu tilraun þína til að draga aðra með þér í þessa þunglyndis þvælu, þá trúi ég því að fólk hér inni sé skynsamara en svo að taka mark á svona hrópum og köllum. Varðandi nafnið Það hefur löngum tíðkast á Íslandi að þegar e-r hefur óorð á sér, þá skýrir enginn barnið sitt í höfuðið á honum. Þá gildir einu hvort nafnið sé fallegt eður ei. T.d. Eftir tíma Hallgerðar Langbrókar, þá hét engin Hallgerður í margar aldir. Svo...

Re: Katta-og dýramál á Íslandi:Viðhorfsbreytingar takk

í Deiglan fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Þú ert sennsagt að lýsa því yfir að þú ætlir aldrei að kaupa þér bíl sökum alls ónæðissins sem þú veldur öðrum með honum? ——- Þeir sem hafa orðið fyrir ónæði sökum annaramanna gæludýra, líta ekki á þetta vandamál eins blindum augum og þú. Þótt við lokum augunum fyrir vandamálinu, eða afsökum það með því að benda á e-ð sem er verra, þá hverfur vandamálið ekki.

Re: Re: Trú, Trúleysi og Þjóðkirkja

í Deiglan fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Bíddu, var það ekki Frederic Nietze (hvernig s.s. það er stafað) sem drap Guð? Trúin hefur ekki valdið dauða eins né neins. Það eru MENN sem valda dauða fólks. Malkav Þetta með að synirnir gjalda/gjalda ekki fyrir syndir feðrana. Hvar í biblíunni stendur það?

Re: hækkun á skrifurum / geisladiskum

í Deiglan fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Hvar fékkstu upplýsingar um þetta? Eru þetta lög eða reglugerð? Hvers eigim við að gjalda sem vinnum að jafnaði mikið við tölvur og notum cd til þess að geyma gögn en ekki tónlist? Ef þið komist á snoðir um undirskriftarlista í gangi, látið mig þá vita.

Re: Re: Re: Re: Re: Re: Re: Opið bréf til Fairy

í Djammið fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Ég er margbúin að svara spurningunni. Scrollaðu upp og lestu. Að öðru leiti kom ekkert nýtt, ekkert áhugavert og ekkert svararvert fram hjá þér. Fairy

Re: Re: Re: Re: Re: Opið bréf til Fairy

í Djammið fyrir 23 árum, 9 mánuðum
“Eitt af ábyrgðarhlutverkum foreldra er að vera raunsær. ” Þú virðist gleyma því að foreldrar eru líka fólk. En þú átt sennilega eftir að fá að kynnast því sjálfur e-n daginn. Eins og áður sagði, þá myndi allt annað hljóð heyrast í þér ef þú værir sjálfur verðandi móðir. Reikingarnar Þetta sjónarhorn er að breytast. Hingað til hefur verið litið á það sem grundvallarmannréttindi að fá að reykja. Núna er komið svo að ef þú reykir, þá þarftu hreinlega að fara e-ð annað en þeir sem reykja ekki....

Re: Re: Re: Re: Re: Enginn sálfræði hjá Guðfræðistúdentum

í Deiglan fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Við nánari athugun sé ég að þetta er rétt hjá Matta. Sálfræði þekking presta er sáralítil miðað við sálfræðimenntaðra einstaklinga. Apostle Þú getur fengið ókeypis geðhjálp ef þú telur þig þurfa á því að halda.

Re: Re: Re: Re: Re: Hryðjuverkamaðurinn Sharon

í Deiglan fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Hata þeir óréttlætið? Hata þeir óréttlætið þegar palistíunmaðurinn straujaði yfir hóp Ísraelsmanna á rútu? Eða segja þeir bara eins og Palistínumenn: Það var tími til kominn? Þetta heitir RÉTTLÆTING. Þú verður að gera betur Gandalfur. Einnig finnst mér svolítið undarlegt, að þú skulir vita hvernig ÖLLUM hinum hérna inni líður, en hvað um það. Smá leiðrétting þó: Ég var auðvitað ekki að tala um ALLA. Þeir taka þetta bara til sín sem eiga það.

Re: Re: Re: Re: Re: Re: Sértrúarsöfnuðir

í Deiglan fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Ef þið hefðuð haft fyrir því að LESA greinina, þá hefðuð þið líka lesið partinn sem að segir: "Auðvitað eru svona söfnuðir í minnihluta og ekki algengt að þetta komi fyrir. Er þetta að setja alla söfnuði undir einn hatt?

Re: Enginn sálfræði hjá Guðfræðistúdentum

í Deiglan fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Vinkona mín var í Guðfræði fyrir ári síðan og þá var þurfti hún að taka sálfræði. Þannig að ef það er búið að taka það út í dag, þá eru núverandi prestar engu að síður sálfræðimenntaðir.

Re: Conan

í Deiglan fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Þetta er ekkert skítkast. Þú ert einfaldlega bara að benda á það sem miður hefur farið hjá skjá einum. Það hafa allir gott af því að heyra það. Af hverju sendirðu þeim þetta ekki? Og á meðan þú ert af því, skilaðu þá til þeirra frá mér að þeir meigi alveg halda áfram með Charmed, Practice, Judjing Amy, Malcome in the middle, Will & Grace , Everybody loves Raymond og svo 2 guys, a girl and a pizza place. Á tímabili var skjár einn það einsa sem ég horfði á. Núna horfi ég á sjónvarpið einu...

Re: Re: Re: Trú, Trúleysi og Þjóðkirkja

í Deiglan fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Hluti af prestanámi (Guðfræðideild háskólans) er sálfræði. Því eru prestar með sálfræðimenntun og eru því hæfir til þess að sinna þeim skyldum.

Re: Svefnganga eða dularfullur næturgestur

í Dulspeki fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Iss ég hef oft gert verri skandal á næturnar en að kveikja ljósið og muna svo ekki eftir því daginn eftir. Það þýðir þó ekki að ég hafi gengið í svefni. Þetta með að e-r hafi verið á höndinni, málið er að stundum þá vaknar maður við það að maður er orðinn algerlega blóðlaus í e-m útlimum. Ástæðan er sú, að maður sjálfur (eða maki manns) hefur lagst á hann og maður ekki tekið eftir því (maður er jú sofandi) fyrr en hann er orðin blóðlaus. Þá er það í rauninni LÍKAMI manns (sjálfvirka...

Re: skítkast

í Stjórnmál fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Skítkast?! Þú eyddir hér heilu póstunum í það að rakka niður landsbyggðina eins og hún leggur sig og rausa lengur en mörgum þótti æskilegt um eigið ágæti. Ég var bara aðeins að ná þér niður á jörðina. Og ertu að reyna að halda því fram að segja að það sé “óraunhæft að halda öllum ”krummaskuðum“ á Íslandi lifandi” séu ekki fordómar? Það eru ekki bara fordómar, það er líka fáfræði.

Re: Re: Re: Re: Re: Loftárásir á Írak.

í Deiglan fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Það var nú eiginlega bara sökum almenningsálits sem bna menn yfirgáfu Víetnam. Eins hefði farið fyrir þeim í Kóreu ef kínverski herinn hefði ekki gripið inní. En samt eru bna menn heimsins mestu hræsnarar. Auðvitað eru til milljón dæmi en þó ber helst að nefna að þeir eru fremstir í flokki þeirra sem fordæma fjöldanauðgannir, samt á annarhver krakki í Víetnam og Kóreu bandarískan föður. Þetta lítur ekki vel út fyrir þá.

Re: Katta-og dýramál á Íslandi:Viðhorfsbreytingar takk

í Deiglan fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Bíddu, finnst þér allt í lægi að börnin þín séu að moka í kattarskít þegar þau eru úti í sandkassa að leika sér? Hefur þú yfir höfuð HEYRT þegar köttur breimar? Það er ekki einu sinni hægt að loka glugganum v.þ.a. þetta er svo skerandi hljóð að það kemur í gegn. Finnst þér allt í lægi að þurfa að fara út í garðinn ÞINN til að verka hundaskít eftir annara manna hund. Eða að þú þurfir að elta kött sem kemur óboðinn inn um gluggan hjá þér og sóðar allt út og þegar þú loksins hefur hent honum...

Re: Trú, Trúleysi og Þjóðkirkja

í Deiglan fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Þjóðkirkjan er ekki eingöngu trúarleg stofnun þótt hún hafi óneitanlega verið það upphaflega. Hún gegnir líka hlutverki sem sálusorgari og er líka með annan fótinn í geðhjálp Íslendinga. Þess vegna segi ég að við eigum að leifa henni að lifa. Hinns vegar skírn og ferming og allt það… Hversu margir hérna tengja skírn við trú? Í dag er skírn til þess eins að gefa börnum nafn og ferming er til þess að fá gjafir. Búið. Mér finnst fáránlegt að ferming skuli vera við 14 ára aldur. Fólk er...

Re: Eurovision - in English

í Deiglan fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Bíddu, finnst ykkur ekkert að því að enskumælandi þjóðir voru farnar að vinna ár eftir ár? Svo eftir að tungumálin voru gefin frjáls, hverjir eru það sem eru að vinna? NORÐURLANDABÚAR!!! tilviljun?

Re: Re: Re: Hryðjuverkamaðurinn Sharon

í Deiglan fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Buddy Hvernig var “aftaka” lýsandi fyrir dauðdaga lögreglumannanna sem voru drepnir af HÓPI palistínumanna? Þessi ganrýni stenst því víst. Þið hafið árangurslaust reynt að hrekja þessi rök hingaði til, en engu að síður hefur ykkur láðst að koma með RÖK fyrir því hvernig fjölmiðlarnir eru hliðhollir Palistínumönnum. Þið segið bara: “Fjölmiðlar eru hliðhollir Ísraelum”. Búið. Engin rök og ekki neitt. Þið getið ekki ætlast til að fólk taki mark á ykkur með þessu áframhaldi. Ég ER hlutlaus í...

Re: Re: Re: Sértrúarsöfnuðir

í Deiglan fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Ég veit að þetta er nafnlaust og allt það, en ég þori eiginlega ekki að kom með nafnið á söfnuðinum. Þetta er kirkja í litlum sætum bæ úti á landi þar sem að allir þekkja alla og væri sennilega ekki erfitt að rekja þetta til mín. Ekki skilja það þannig að mér sé ekki nokk sama um hvað þau halda. Ég óttast eingöngu frekari ofsóknir og vill ekki gefa færi á mér nema ég nauðsynlega þurfi þess (sem er ekki í þessu tilfelli). Takk Fyrir, Fairy

Re: Re: Re: Opið bréf til Fairy

í Djammið fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Sennsagt, fara annan hring. Ég skil ekki alveg tilganginn en ok :) Þú gleymir því að reykingarfólk eru minnihlutafólk. Það eru grundvallarmannréttindi mín að það sé ekki reykt ofan í mig og það fólk sem að er að reykja ofan í mig (eða ólétta konu) eru sek um mannréttindarbrot. Strangt til tekið er sennsagt ÓLÖGLEGT að reykja í kringum manneskju sem að ekki reykir og þá gilda væntanlega sömu lög innan veggja skemmtistaðana og utan þeirra. Þess vegna, í stað þess að dæma óléttar konur fyrir að...

Re: Opið bréf til Fairy

í Djammið fyrir 23 árum, 9 mánuðum
lol … Heiða Björk, Ekki ganga inn á milli tveggja manna sem eru að rífast, þú gætir orðið fyrir skoti ;) Vargur Mér fannst þetta skemmtilegur titill hjá þér: “Opið bréf til Fairy”. Þá kemur það reyndar málinu lítið við, að allt sem við segjum hér inni á huga eru opin bréf til hvers annars. Að öðru leyti er ég ósammála u.þ.b. öllu sem að stóð í bréfinu og er ekki mörgum orðum um það að fara. Ég verð að viðurkenna að mér finnst gaman að rífast. Ef þú værir ekki orðin leiður á þessu þá væri ég...

Re: Brennivínið í búðirnar!

í Stjórnmál fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Æ ég átti nú eiginlega von á þessu, ég verð nú að segja, enda finnst mér ekkert nema gott um þetta mál að segja, nema kannski bara: þótt fyrr hefði verið.

Re: Ólypískir hnefaleikar

í Stjórnmál fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Skitakall Þegar þú reykir, þá ertu ekki bara að taka ábyrgð á eigin lífi, heldur lífi allra í kringum þig. En hvað um það. Varðandi boxið Ég spyr nú bara eins og Steingrímur J: Ef hér kæmi hingað hópur og ætlaðist til þess að fá rússneska rúllettu lögleidda, myndum við samþykja það? Rússnesk rúlletta er jú bara Íþrótt. Þingið myndi allavega aldrei samþykja það og með réttu, finnst mér. Lögin eru skipuð til þess að vernda okkur og það eru fleiri sem að samþykja þau en ekki, því verða þau áfram.

Re: Re: Vændi á Íslandi

í Deiglan fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Drebenson Alltaf byrjar e-r að tala um að kvenrembur séu bara lesbíur eða kúluvarparar. Gerið þið ykkur ekki grein fyrir því að þið eruð að niðurlægja ykkur sjálf (þeir taka þetta til sín sem eiga það). Hver segir að það sé barátta fyrir KVENMENN að banna vændi. Myndu þá ekki einhverjir (í flestum tilfellum konur) missa vinnuna? Vændi er hluti af undirheiminum og það er ALLRA hagur (kvenna og karla) að það sé upprætt. Það er allt í lægi að nota orðið feministi og allt það, en ef það er notað...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok