Í hvert skiptið sem talað er um að við flytjum inn pólverja, er um kaldhæðni að ræða. Á austfjörðum er ENGA vinnu að fá, Akkúrat enga. Og ég meina, að þegar fólk er farið að flytja til Akureyrar í atvinnuleit, þá veit maður að ástandið er slæmt. Það er sennsagt ekki skortur á vinnuafli á Íslandi, alla vega ekki á landsbyggðinni. Ég er á móti því að herinn fari. Þó ekki væri vegna hjálpar hans þegar slys ber að garði, en þar hefur hann reynst mikil hjálp. Annars þá hef ég aldrei heyrt nein...