Bíddu, sorrý hvað ég er fáfróð um þetta mál, en ERU menn ekki sendir til síns heima ef þeir gerast sekir um glæp? Mig mynnir allavega að það sé þannig í lögum. Þá er ég væntanlega að meina að hann fær nátturlega sömu dómsmeðferð og aðrir, en ef hann er fundinn sekur, þá er honum vísað landi brott, oft til lífstíðar og má þá heldur ekki koma á hin norðurlöndin. Er ég að misskilja e-ð? Annars þá er ég sammála því að þeir sem þekkja hvað fæsta nýbúa, hata þá mest. Fairy