Ég sá myndina Ali G fyrir nokkrum vikum og þessi mynd er að sjálfsögðu bráðskemmtileg og algjör vitleysa en það situr samt í mér eitt atriði, trúlega af því ég hef akkúrat ekkert vit á eiturlyfjum. Hvernig er það, ef að þú borðar gras og annað svona dópdrasl sem venjulega er reykt, virkar það samt svipað á líkaman eins og að reykja það? Ég geri mér grein fyrir að fátt stenst raunveruleikan í þessari mynd, en þetta er samt eitthvað sem mig langar að vita ;) Kjánaleg spurning, Já… en það þýðir...