Dætur mínar fengu X-Box í jólagjöf og þessa leiki sem fylgdu með, ásamt Harry Potter leiknum. Þær eru 9.ára og Harry Potter leikurinn er eiginlega of flókin fyrir þær, enda allur á ensku og mér finnst hundleiðinlegt að þurfa alltaf að sitja hjá þeim meðan þær spila. Þannig að mig langar að vita hvaða öðrum barnaleikjum þið mælið með? Já og annað, leikurinn Antz er ofarlega á óskalistanum hjá þeim en ég hef ekki séð hann neinstaðar til sölu hérna heima, vitið þið hvort hann fáist á Íslandi og...